- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
6. bekkur hefur verið að vinna með útsaum. Tunguspor, þræðispor, lykkjuspor og krosssaum(hvað eru mörg ess í því). Núna eru flestir byrjaðir á eigin verkefni tengt því sem þau hafa verið að læra út frá útsaumi. Sumir styðjast við bækur, aðrir við gamlar fyrirmyndir. Að telja út og átta sig á stærð og hlutföllum er stór hluti af undirbúningnum þá koma perlur sér vel.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is