- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Veldu spjald fyrir jólasveinana sem hentar lestrarfærni þinni og prentaðu út ásamt jólasveinamyndunum og klipptu út.
Lestu eða hlustaðu á skemmtilegar bækur, um hvað sem er á hvaða tungumáli sem er. Límdu inn jólasvein í hvern ramma á spjaldinu þínu um leið og uppgefnum blaðsíðufjölda er náð.
Þegar spjaldið er útfyllt, taktu þá mynd af því og sendu á KrakkaRÚV fyrir 15. janúar 2019.
Dregið verður úr innsendum jólasveinaspjöldum. Tíu heppnir þátttakendur hljóta bókavinninga.
Persónuupplýsingar verða notaðar til að draga verðlaunahafa úr lukkupotti, nöfn þeirra verða birt á opinberum vettvangi. Með því að senda inn lestrarspjald þá samþykki ég þá notkun.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is