Sund í frístund á fimmtudag

Í frístund á fimmtudag, 6. júní, verður farið í sund. Nemendur sem eru skráðir í frístund þann dag eiga að hafa með sér sundföt.