Sumarfrístund fyrir nemendur í núverandi 5. - 7. bekk.

Sumarfrístund fyrir miðstig sumarið 2019.

Skráning hefst 28. maí til 3. júní á heimasíðu skólans. Hægt verður að skrá sig í staka dagskrárliði.

 Skráining undir flipanum eyðublöð, eða hér

4., 6. og 7. júní

11:00  - 12:00 – Undirbúningur fyrir 17. júní. Dagskrá útbúin – umbrot og bera út.

 

11. – 14. júní

8:00 – 10:00 – Aðstoðarmenn í frístund

11:00 – 12:00 – Undirbúningur fyrir 17. júní. Undirbúningur á framkvæmd dagskrár.

13:00 – 14:00 – Zumba og jóga.

14:00 – 16:00 – Aðstoðarmenn í frístund.

Sund á Blönduósi þriðjudaginn 11. júní frá 12:30

Ef farið er í sund eða á zumba námskeið greiðast 2000 kr.

Ef margir sækja um að verða umsjónarmenn í frístund verður þeim hlutverkum skipt niður á nemendur.

 

18. – 21. júní

8:00 – 10:00 – aðstoðarmenn í frístund

11:00 – 12:00  - föndur

12:30 – 14:30 – Frjálsar íþróttir

14:30 – 16:00 aðstoðarmenn í frístund.

Ef farið er í föndur eða frjálsar íþróttir greiðast 2000 kr.

Ef margir sækja um að verða umsjónarmenn í frístund verður þeim hlutverkum skipt niður á nemendur.

 

 

24. – 28. júní

8:00 – 10:00 – aðstoðarmenn í frístund

11:00 – 12:00  - Hvernig á að gera hollt hádegisnesti. Nemendur gera nesti fyrir hádegið.

13:00 – 15:00 – Bátar og flugdrekar – búið til trébát– pop pop bát og flugdreka.

14:30 – 16:00 aðstoðarmenn í frístund.

Ef farið er föndur og báta og flugdreka íþróttir greiðast 4000 kr.

Ef margir sækja um að verða umsjónarmenn í frístund verður þeim hlutverkum skipt niður á nemendur.