Stundaskrár

Frá og með þessu skólaári byrjar skóli á öðrum tíma en vant er og kennslu lýkur einnig á öðrum tíma.

Kennsla hefst kl. 8:20 alla daga.

Kennslu lýkur kl. 14:30 mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.

Kennslu lýkur kl. 14:00 á miðvikudögum

Kennslu lýkur kl. 13:30 á föstudögum.

Skólinn opnar kl. 7:45 og lokar kl. 16:00.

Hér að neðan má sjá dæmi um uppsetningu stundaskrár hjá hverju stigi.

1. - 4. bekkur: á þriðjudögum lýkur kennslu hjá 1. - 4. bekk kl. 14:00 en skólaakstur er kl. 14:40.

5. - 7. bekkur

8. - 10. bekkur, V stendur fyrir valgrein. Heiná stendur fyrir heimanám sem er valkvætt fyrir nemendur. Þar geta þeir fengið aðstoð við verkefni og nám.