- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Mættir: Júlíus Guðni Antonsson, Jóhanna Erla Jóhannsdótttir, Sesselja Aníta Ellertsdóttir, Sigurður Þór Ágústsson
Stjórn skiptir með sér verkum á eftirfarandi hátt:
Formaður: Júlíus Guðni
Ritari: Jóhanna Erla
Gjaldkeri: Sesselja Aníta
Ákveðið að Jóhanna Erla verði fulltrúi foreldra í fræðsluráði. Einnig ákveðið að Júlíus og Jóhanna verði fulltrúar í skólaráði. Aníta til vara.
Rætt um námskeið frá „Þitt virði“ um tölvu- og skjánotkun unglinga fyrir nemendur og foreldra. Rætt um hvort að það yrði gert síðar í vetur og með fyrirfram skráningu. Skólastjóri kemur þeim skilaboðum til námskeiðishaldara.
Rætt um húsgagnamál og innkaup á spilum/leiktækjum.
Jólaföndur. Rætt um piparkökur og hugmynd um að nemendur geri degið daginn áður. Ákveðið að jólaföndrið verði fimmtudaginn 29. nóvember.
Rætt um að senda út rukkun félagsgjalds fyrir skólaárið í byrjun desember. Félagsgjaldið verður óbreytt 2000 kr á heimili.
Rætt um símareglur og verkefni framundan í skólanum: stærðfræðistefna, starfsáætlun, jafnréttisáætlun, verkefni nemenda um fyrirmyndar nemenda og starfsmann og fleira.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 15:46
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is