- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Starfsáætlun Grunnskóla Húnaþings vestra 2020-2021 hefur að geyma upplýsingar um starfið í skólanum okkar í vetur. Tilgangur starfsáætlunarinnar er að halda þessum upplýsingum saman á einum stað og vera uppflettirit fyrir starfsmenn og foreldra. Jafnframt er um eins konar gæðahandbók að ræða þar sem mat á gæðum skólastarfsins felst ekki síst í því að bera saman hvernig til tekst miðað við þá stefnu sem við leggjum til grundvallar. Þetta rit ásamt kennsluáætlunum, skólanámskrá og hæfniviðmiðum á vefnum mentor.is og upplýsingum á heimasíðu skólans er heildrænt yfirlit yfir starfsemi Grunnskóla Húnaþings vestra. Með von um árangursríkt skólastarf í Grunnskóla Húnaþings vestra.
Áætlunina má nálgast undir flipanum Nám og kennsla eða með því að smella hér.
Sigurður Þór Ágústsson, skólastjóri
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is