Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Söngvarakeppnin verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga þriðjudaginn 30. janúar.

Húsið opnar kl 17:30 og keppnin hefst kl 18:00.

10. bekkur verður með sjoppuna opna og safnar fyrir útskriftarferðinni sinni í vor.

Aðgangseyrir er 1500 kr en frítt fyrir börn undir grunnskólaaldri.

Hlökkum til að sjá ykkur öll.