- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra var haldin hátíðleg 18. janúar.
14 atriði voru skráð til leiks en vegna veikinda urðu þau 13. Góð þáttaka var í báðum aldursflokkum og allir keppendur að vinna stóra sigra. Það er meira en segja það að stíga á stokk að syngja fyrir fullum sal og erum við einstaklega stolt af öllum nemendum sem komu sáu og sigruðu sjálfan sig. Einnig erum við virkilega þakklát fyrir hljómsveitina sem stóð sig vel í að halda utan um keppendur og gerðu kvöldið að sannri veislu fyrir alla þá sem komu og fylgdust með.
Úrslit í yngri flokk:
1. sæti - Emelía Íris Benediktsdóttir - When I was you man
2. sæti - Vigdís Alfa Gunnarsdóttir - Phoenix
3. sæti - Aldís Antonía Júlíusdóttir Lundberg, Birta Ögn Alfreðsdóttir og Herdís Erla Elvarsdóttir - Í löngu máli
Úrslit í eldri flokk:
1. sæti - Arna Ísabella Jóhannesdóttir og Steinunn Daníela Jóhannesdóttir - I set fire to rain
2. sæti - Ástvaldur Máni Benediktsson - Gone, gone, gone
3. sæti - Hrafney Björk Waage - The loneliest
Til hamingju öll sem eitt!
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is