- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
48. fundur nemendaráðs 5. janúar 2022 - aukafundur vegna söngvarekppni.
Mættir: Eyrún Una Arnarsdóttir, Viktor Kári Valdimarsson, Indriði Rökkvi Ragnarsson, Róbert Sindri Valdimarsson, Bríet Anja Birgisdóttir, Valdís Freyja Magnúsdóttir, Hrafney Björk, Sigurður Þór, Eydís Bára.
Söngvarakeppni.
Ekki verður hægt að halda söngvarakeppni með hefðbundnum hætti. Ákveðið þess í stað að gera upptöku og sýna söngavarkeppni rafrænt. Rætt um dómnefnd og netkosningu. Einnig ræddur sá möguleiki að gefa upp reikningsnúmer nemendasjóðs fyrir framlög sem samsvara andvirði aðgangseyris ef fólk kýs að styrkja nemendasjóð. Ekki ákveðið hvort frumsýning fari fram á skólatíma, síðdegis eða að kvöldi. Nemendaráð mun kanna hug bekkja í þeim efnum fyrir næsta fund.
Fleira ekki tekið fyrir.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is