- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Söngvarakeppni 2022
Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin miðvikudaginn 12. janúar 2022. Þeir sem vilja taka þátt sendi tölvupóst til Valdimars þar sem fram kemur nafn, bekkur og lag, valdi@skoli.hunathing.is til og með 17. desember 2021.
Ekki verður tekið á móti skráningum eftir þann tíma.
Sérstök verðlaun verða fyrir frumlegasta atriðið í hvorum flokk (dæmt fyrir búninga, skemmtun, spaug og spé)
Nemendur í 4. - 10. bekk geta tekið þátt. Aðeins er keppt í hvorum flokki ef atriði eru 3 eða fleiri.
Sama lagið má ekki syngja oftar en einu sinni, sá sem fyrstur skráir sig með lag fær að syngja það, þeir sem á eftir koma verða þá að velja annað lag.
Sigurvegari í eldri flokki má keppa í Samfés fyrir hönd félagsmiðstöðvar, ekki skylda.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is