- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Skólaslit og starfsnám
Skólaslit verða þriðjudaginn 2. júní kl. 12:00 í íþróttamiðstöð. Foreldrar eða forráðamenn mega mæta á skólaslit. Ekki er gert ráð fyrir öðrum aðstandendum þar sem gert er ráð fyrir að fjöldatakmörkun fullorðinna verði 200. Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur.
Frístund verður opin á starfsdegi föstudaginn 29. maí frá 8:00 - 14:00.
Frístund verður opin frá 8:00 – 12:00 þriðjudaginn 2. júní.
Athugið að skrá verður nemendur sérstaklega þessa daga í tölvupósti grunnskoli@hunathing.is. Sumarfrístund hefst miðvikudaginn 3. júní. Skráning í sumarfrístund hefst í þessari viku og verður kynnt sérstaklega á heimasíðu.
Minnt er á að nemendur í 8. og 9. bekk eiga að velja fyrir síðustu vikuna í maí. Annað hvort velja þau dagskrá í skólanum eða starfsnám. Foreldrar þurfa sjálfir að sjá um að finna starfsnám fyrir nemendur ef nemendur velja það. Dagskrána í skólanum má sjá hér að neðan:
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is