- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Skólaráðsfundur 20. september 2018
Mættir eru: Ellen Mörk Björnsdóttir, Eiríkur Steinarsson, Ellý Rut Halldórsdóttir, Júlíus Guðni Antonsson, Margrét S. T. Hallmundsdóttir, Jóhann Smári Reynisson, Rakel Gígja Ragnarsdóttir, Ásdís Aþena Magnúsdóttir og Kristín Ólöf Þórarinsdóttir. Eysdís Ósk Indriðadóttir boðaði forföll.
Fundarritari: Kristín Ólöf Þórarinsdóttir
Skiptar skoðanir eru meðal nemenda um þessa stefnu. Farið var yfir kosti og mögulega galla vegna þessa.
Kostir væru: þeir verða áfram notaðir í kennslu, nem. fá upplýsingar strax, samskipti verði meiri með öðrum hætti. Meiri einbeiting við nám.
Gallar væru: það vantar meira pláss í frítíma, erfiðara að koma boðum til barna, meira álag á starfsmenn, vantar fleiri snjalltæki.
Hvað gæti komið í staðin: poolborð, fleiri spil, fá leyfi til að vera í heimastofu, leiktæki á skólalóð.
Skólaráð ályktar að vert sé að prufa þetta fram að áramótum. Þá verði markvisst skoðað hvernig til hafi tekist í janúar. Þarf að útfæra þetta vel.
Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is