- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Í október tók úrtak nemenda í 6. - 10. bekk könnun. Þessar kannanir eru liður í innra mati skólans. Mikilvægt er að hafa í huga að þessar niðurstöður lýsa skoðunum hluta nemenda í 6. – 10. bekk. Annað úrtak tekur samsvarandi könnun á vormisseri.
Helstu niðurstöður könnunarinnar eru dregnir saman í þessari skýrslu, sem einnig má nálgast undir flipanum SKÓLINN->Innra mat
Styrkleikar eru:
Veikleikar:
Eineltisteymi hefur útbúið umræðupunkta fyrir umsjónarkennara og faggreinakennara til að ræða þessar niðurstöður við nemendur. Niðurstaða úr þeim punktum verður nýtt til umbóta í skólastarfinu og til að dýpka skilning á svörum nemenda. Um miðjan nóvember verður lögð fyrir eineltiskönnun í 5. – 10. bekk og líðankönnun í 1. – 4. bekk.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is