Skólahreysti

Að þessu sinni tekur Grunnskóli Húnaþings vestra þátt í riðlakeppni Skólahreysti á Akureyri og voru það spennt ungmenni sem lögðu af stað í morgun til að fylgjast með og taka þátt í Skólahreysti. Keppnin hefst kl. 17:00 og er sýnd í beinni útsendinug á RÚV.

Til að fá sem mest út úr ferðinni er hún einnig nýtt í að fá kynningar frá framhaldsskólunum á Akureyri, þ.e. MA og VMA.

 

Keppendur í ár eru:

Hafþór Ingi Sigurðsson

Daníel Rafn Kjartansson

Inga Lena Apel Ingadóttir 

Jóhanna Guðrún Jóhannsdóttir

Varamenn eru: 

Sverrir Franz Vignisson 

Aníta Rós Brynjarsdóttir