- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Skóladagatal Grunnskóla Húnaþings vestra 2020-2021 er komið á heimasíðuna. Skóladagatalið gerir ráð fyrir 175 dögum og ein auka kennslustund er kennd í hverri viku hjá öllum árgöngum til að standa skil á lögbundnum kennslutíma nemenda.
4 ferðir eru skilgreindar sem skylduferðir hjá unglingastigi og styttist kennslutími þeirra um 2x30 mín í viku vegna þess. Skólaakstur er eftir þessar skylduferðir.
Dæmi um uppsetningu stundaskrár:
Yngsta stig (1. – 4. bekkur). í biðtíma á mánudögum og þriðjudögum er gert ráð fyrir að nemendur geti farið í íþróttaskóla, tónlist eða verið í gæslu í skólanum fram að skólaakstri.
Miðstig (5. – 7. bekkur)
Unglingastig (8. – 10. bekkur) Á miðvikudögum og fimmtudögum er kennsla til 14:30 í valgreinum og til kl. 14:00 á föstudögum.
Stundaskrár verða svo birtar á mentor í ágúst fyrir hvern árgang.
Gleðilegt sumar
Skólastjórnendur
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is