- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Hér að neðan má sjá drög að skóladagatali 2019-2020. Helstu breytingar á því eru að gerð er tillaga að vetrarfríi á haust- og vorönn. Einnig er einum viðtalsdegi bætt við á miðri vorönn til að fylgja eftir leiðsagnarmati skólans og gefa foreldrum og nemendum betri upplýsingar um stöðu nemenda og á hvað þarf að leggja áherslu á í námi barnsins.
Með þessu breytingum er gert ráð fyrir að skólasetning verði föstudaginn 23. ágúst 2019 og skólaslit mánudaginn 8. júní 2020.
Athugasemdir, tillögur eða ábendingum er hægt að koma til skólans, á netfangið grunnskoli@hunathing.is til og með föstudagsins 22. mars 2019.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is