- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Vegna veðurspár verður enginn skólaakstur á morgun, þriðjudaginn 7. febrúar 2023. Kennsla verður samkvæmt stundaskrá í skólanum. Nemendur sem ekki komast til skóla fylgist með mentor um námsyfirferð dagsins.
Skólinn verður opinn en þeir foreldrar á Hvammstanga sem ætla að halda börnum sínum heima eru beðnir um að senda tölvupóst á grunnskoli@skoli.hunathing.is eða hringja í síma 4552900. Það er mikilvægt til að vita hverjir eiga að vera í skólanum og til að áætla fjölda í mat.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is