Skemmtilegt verkefni í 2. bekk

Hér má sjá myndir af verkefni sem unnið var í 2. bekk hjá Láru Helgu Jónsdóttur. Í þessu verkefni fara saman áhersluþættir byrjendalæsis og leiðsagnarmats. Nemendur vinna við fölbreytta verkþætti sem mynda eina heild og afurð sem bæði er gaman að eiga og skemmtilegt að meta út frá hæfniviðmiðum aðalnámskrár. Áherslan í þessu verkefni er margvísleg orðavinna, ritun, þjálfun fínhreyfinga, matreiðsla, jól og fleira. VerkefniVerkefni2Verkefni3