- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Nemendur 9. og 10. bekkjar hafa þessa vikuna unnið að skemmtilegu samþættu verkefni í íslensku, samfélagsfræði, náttúrufræði og upplýsingatækni. Verkefnið, sem nefnist Keyrum yfir Ísland, fólst í því nemendur fræddust og ''ferðuðust" um tiltekna landshluta í smáum hópum og útbjuggu svo glæsilegar kynningar sem þeir fluttu að lokum fyrir bekkjarfélaga.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is