- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Skólastjórnendur og forsvarsmenn sveitarfélagsins munu funda í dag til að fara yfir áhrif samkomubanns. Leik- og grunnskólar geta starfað áfram að uppfylltum ákveðnum skilyrðum sem enn hafa ekki verið kynnt.
Um leið og frekara skipulag liggur fyrir verður það sent foreldum og starfsmönnum.
Uppfært kl. 12:26
Nemendur verða sendir heim með bækur í dag til öryggis ef grípa þarf til skertar skólastarfsemi eftir helgi.
Skólastjóri
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is