- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Í dag unnu allir nemendur verkefni til að staðfesta vilja sinn í að leggja engan í einelti og koma í veg fyrir einelti. Hver og einn skrifaði nafn sitt á nótu sem límd var á nótnastrengi. Við ætlum að spila eftir þessu lagi í skólanum, sameinuð gegn einelti. Í kjölfarið voru sýndar fræðslumyndir um einelti og farvarnir gegn því og umræður í hverjum bekk.
Þá bauð Félagsheimili Hvammstanga nemendum upp á bíó og popp í tilefni dagsins.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is