- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Saga Ísey spilaði með meistaraflokki kvenna hjá Tindastól gegn FH síðast liðin mánudag. Hún varð þar með fyrsti iðkandi frá Kormáki til að spila keppnisleik í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Tindastóll tapaði leiknum með einu marki en á vef Feykis segir að lukkudísirnar hafi verið í liði með gestunum því í það minnsta þrívegis skall boltinn í stangir FH marksins. Það voru hins vegar Hafnfirðingarnir sem gerðu eina mark leiksins snemma í síðari hálfleik og þrátt fyrir talsverða pressu og nokkur ágæt færi þá tókst liði Tindastóls ekki að jafna.
Til hamingju með árangurinn Saga okkar, þú rokkar!
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is