Saga Ísey á landsliðsæfingu hjá U16 í fótbolta

Saga Ísey er gríðarlega efnilegur markaskorari. Saga býr yfir frábærum leikskilning og vinnusemi sem gera hana alltaf hættulega fyrir andstæðingana. Saga var í sumar öflug í markaskorun fyrir 2 og 3.fl. Saga skoraði 29 mörk í 31 leik.

Til hamingju með þennan frábæra árangur, við erum svakalega stolt af þér.