- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Foreldrar nemenda í 8. - 10. bekk.
Í dag fá foreldrar og nemendur í 10. bekk sendan link til að velja valgreinar og hafa fram á mánudag.
Þriðjudaginn 10. ágúst fá foreldrar og nemendur í 9. bekk sendan link til að velja.
Miðvikudaginn 11. ágúst fá foreldrar og nemendur í 8. bekk sendan link til að velja.
Valinu er skipt í 4 lotur. 1. lota er frá skólabyrjun til 15. október. 2. lota er frá 18. október til áramóta. 3. lota er frá áramótum til 11. mars og 4. lota frá 14. mars til skólaloka.
Æskilegt er að þeir sem velja leiklist velji hana bæði í lotu 3 og 4 þar sem settur verður upp söngleikur að vori.
Hægt er að kynna sér valgeinar hér: https://grunnskoli.hunathing.is/is/nemendur/valgreinar-2021-2022
Athugið að fjöldatakmarkanir eru í sumar greinar og gildir þá fyrstur kemur, fyrstur fær. Sé valgrein orðin full er ekki hægt að velja hana.
Hægt er fyrir alla nemendur að velja til og með 15. ágúst en þá verður valblöðum lokað.
Hér að neðan má sjá mynd af valblaðinu sem verður rafrænt, allar frekari upplýsingar veita skólastjórnendur.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is