- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
26 nemendur í 1. - 4. bekk tóku áskorun kennara sinna um að taka þátt í páskabingói. Páskabingóið fól í sér að lesa um páskana við ýmsar aðstæður og viðhalda því þjálfun og færni í lestrinum auk þess auðvitað að njóta þess að lesa góða bók. Skólinn gaf nemendum sem skiluðu áskoruninni spilastokk í dag og hvatti þau og aðra til að lesa áfram. Hvetjum alla til að lesa, - alltaf.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is