- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Öskudagurinn verður haldinn hátíðlegur í skólanum eins og vant er. Nemendur mæta í búningum í skólann og kennt er samkvæmt stundaskrá til kl. 13:00. Þá fara starfsmenn og nemendur í íþróttahús þar sem kötturinn verður sleginn úr tunnunni. Að því loknu fara nemendur á eigin vegum til að syngja í fyrirtækjum. Skólabílar aka heim á hefðbundnum tíma kl. 14:10
Eins og fyrri ár er haldin bekkjarkeppni í búningum og vinningsbekkurinn fær pizzuveislu að launum frá nemendafélaginu.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is