Óskilamunir

Eitthvað er enn eftir af óskilamunum í skólanum. Óskilamunirnir eru í anddyri skólans og verður hægt að nálgast þá út næstu viku. Það sem eftir verður mun vera sett í Rauða krossinn eftir næstu viku.