Niðurtstaða foreldrafundar 10. maí

1. Niðurstaða fundarins:

  • Fundurinn ákveður að skoðanakönnun verði send til foreldra þar sem tveimur kostum verði still upp a)  matsalur í félagsheimili til bráðabirgða eða að búa við óviðunandi námsaðstæður nemenda þar til viðbygging rís. Mikilvægt að fá almenna sýn foreldra með þessari könnun.
  • Fundurinn samþykkir að tafalaust verið settur saman starfshópur til að þarfagreina og undirbúa viðbyggingu við skólann.
  • Almennur foreldrafundur verði í janúar 2018 þar sem farið verði yfir stöðu mála varðandi hvernig framkvæmd gengur, hvor leiðin sem verður farin.  Staða á hönnun og þarfagreiningu viðbyggingar skoðuð.
  • Foreldrar leggja áherslu á að gæsla og fygld verði fullnægjandi, bæði í matsal, við götu og á skólalóð verði sú leið farin að matast í félagsheimili.

 

2. Önnur mál.

Engin önnur mál, fundi slitið kl. 17:55