Nemendaráðsfundur

 

Fundinn sátu, Jóhann Smári, Rakel Gígja, Ásdís Björg, Orri, Indriði Rökkvi,, Fróði, Ásdís Aþena, Oddný Sigríður.

 1.       Staðan tekin á símareglum

Nemendaráð sammála um langflestir nemendur fara eftir reglunum og gengur það vel. Það hefur þó komið fyrir að nemendur sem hafa síma í vasanum gleyma sér og taka þá upp örstutt. Þeir hafa tekið því vel þegar þeir eru minntir á.

Rætt um eyður og hvort megi nota tölvur til að læra. Nemendur mega nota fartölvur til náms í eyðum. Ef þær eru notaðar í annað er þeim skilað aftur í stofu.

Ekkert fylgst með nemendum á gangi fyrir framan 6. og 7. bekk, þarf að bæta úr því.

 

 

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson