Nemendaráð 5. fundur – 16. október 2017

 

1. Árshátíð

Ball og tónlist

                Tillögur:

                DJ Heiðar.

Áttan.

Króli og  Jói P.

Pollapönk

DJ Axel

Maggi Mix

Nemendaráðsfulltrúar í 8. -10.  spyrji 3 fyrstu, hvort þeir geti komið 10. nóv. - hvað þeir kosti og hvaða búnað þeir þurfi.

-Hafa myndahorn með höttum, gleraugum og gervi.

-Hafa sápukúlur.

 

Árshátíð verður 10. nóvember - þemað verður nútímavædd ævintýri.

 

2. Önnur mál.

a) Rætt um fjármuni nemendafélagsins.  

-Að nemendafélagið kaupi Ipada fyrir nemendur. (samræmist ekki markmiðum nemendafélagsins né fjárhag)

-Að nemendaféagið kaupi teppi.

-Kaupi húsgögn í setustofu.

-Bjóða upp á skemmtilegan morgunmat annað slagið

 

Nemendaráð sammála um að nemendur taki virkari þátt í söfnun fyrir börn í Burkina faso. Tillaga um að hver nemandi komi með 100 kr. á mánuði. Koma baukum í allar stofur.

 

 

c) Frímínútur. 

                Tillögur

-          nemendur í 7. - 10. bekk fái að vera inni í 10:50 frímínútum. Samþykkt, skólastjóri lætur vita þegar það tekur gildi.

-          Skólastjór mun skoða inniveru í einum frímínútum.

 

 

                Næsti fundur 16. október 2017

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson