Nemendaráð 17. fundur 17. október 2018

 

1.       Símareglur

Farið yfir símareglur, nemendur ræði þær í bekkjum og koma með athugasemdir næsta miðvikudag

Frímínútur, tillögur að úrbótum: 

Skoða hvort hægt er að færa tölvukennslu inn í stofur og setja upp boðtennisborð eða sambærilegt.

Athuga með fleiri sófa.

Áhugi á að nota íþróttahús.

Fleiri borðspil. Rætt um möguleika á spilakassa fyrir hvern bekk.

Skoða hvort nemendur/bekkir skiptist á að spila tónlist.

Fá fleiri tillögur úr bekkjum:

5. bekkur:

6. bekkur: Fleiri spil, fara í íþróttahús, stækka skólalóð, fleiri leiktæki á skólalóð, aparóla , fleiri rólur, fallturn, stærri og lengri rennibraut, stærii kastali eins og á Blönduósi.

7. bekkur:

8. bekkur:

9.S bekkur:

9:E bekkur:

10. bekkur:

 

2.       Árshátíð

Nemendaráðsfulltrúar ræði við sína bekki um tónslist og þema á árshátíð. Eftirfarandi tillögur báruist:

Disney – fortenight – íslandssaga – dreamworks – tónlist – íslenskir höfundar.

Nemendaráð ákveður að þema á árshátíð verður Disney.

Rætt um að fá plötusnúð (DJ).

 

3.       Bekkjarfundakeppni

Vilji er hjá nemendaráði að halda bekkjarfundarkeppni. Bekkjafundarkeppni hefst í næstu viku og stendur til 14. desember.

Bekkurinn skili inn fundargerð til skólastjóra, rafrænt. Allir bekkir taka þátt.

 

4. Fyrirmyndar nemandi og fyrirmyndar starfsmaður.

Nemendur ræði hvað einkenni fyrirmyndar nemanda og starfsmann í skólanum og skili í fundargerð bekkjarfundar.

 

5. Hvanneyrarferð

8. – 10. bekkur fer á Hvanneyri 24. – 25. október.  Spurtum aðstöðu, vilji til að fara í Pizzu í Borgarnes.

 

6. Næsti fundur

Næsti fundur verði kl. 9:00 mánudaginn 22. október þar sem staðan verður tekin á símareglum.

 

Fleira ekki tekið fyrir

Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.

Sigurður Þór Ágústsson