- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
1. Tillaga að leyfa ekki notkun síma í skólanum
Gallar: Erfitt að vera án tónlistar vegna einbeitingar.
Nemendur hafa áhyggjur af því nemendur muni ekki vera á skólalóð í frímínútum.
Þarf fleiri leiktæki.
Hvernig á að senda foreldrum skilaboð um viðveru eftir skóla (þeir sem eru með skólabíl)?
Hversu langt þarf að fara frá skólanum til að taka mynd eða fara í síma?
Hvað með tölvur með myndavélum?
Kostir: Kennari getur beðið nemendur að taka upp síma til kennslu.
2. Tilnefning í ungmennaráð
Fjórir buðu sig fram og því kaus nemendaráð. Fengu allir frambjóðendur jafn mörg atkvæði. Dregið var milli frambjóðenda og Ásdís Björg Ragnarsdóttir er aðalmaður og Rakel Gígja Ragnarsdóttir varamaður.
3. Árshátíð
Nemendaráðsfulltrúar ræði við sína bekki um tónslist og þema á árshátíð.
4. Bekkjarfundakeppni.
Vilji er hjá nemendaráði að halda bekkjarfundarkeppni og kurteisiskeppni. Nánar rætt á næsta fundi.
5. Staða nemendasjóðs
Tæpar tvær milljónir eru á reikningi nemendasjóðs
Fleira ekki tekið fyrir
Athugasemdir við fundargerð berist til skólastjóra.
Sigurður Þór Ágústsson
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is