Nemendadagur 31. maí 2019

Nemendadagur.

Engar stöðvar í gangi milli 11:50 – 12:30 – þá eru allir í mat og gæsla á lóð.

Allir í íþróttahúsi eftir hádegi.

 

  • Kennarar kynna daginn kl. 8:30 í bekkjum.
  • Borðtennismót tvö borð í skóla 9:00 – 9:30 – 10:00 – 10:30 (skráning í bekkjum kl. 8:30) 
  • Spil – 8:45- 12:00 - 
  • Föndur og teiknistöð 8:45 – 12:00
  • Kahoot kl. 12:30-12:50
  • Fatasund 10:30 – 11:45,
  • Tarzanleikur 8:45 – 11:45
  • Skotbolti við kennara 13:01 – 14:00 
  • Kennarar í piptest 13:00