Námsferð 8. - 10. bekkjar 31. október - 1. nóvember með áherslu á vísindi, tækni og hugvit.

Drög að dagskrá námsferðar 31. október og 1. nóvember 2019

31. október

Brottför kl 9.

Nesti borðað á leiðinni. 60 nemendur, 30 í hóp.

12:00 - 13:00 

Íslensk erfðagreining.  Sameiginlegur fyrirlestur fyrir alla hópana.  Tveir hópar fara saman í vettvangsferð um fyrirtækið.  Tveir starfsmenn fylgja nemendum svo allir hóparnir komast í vettvangsferð á sama tíma.

14:00-15:00

Háskólinn í Reykjavík - Sameiginlegur fyrirlestur fyrir allan hópinn og svo göngutúr um skólann.

 

15:00-16:30

CCP- games - allur hópurinn.

17:00-19:00

 

1.nóvember

9:00 - 11:00

Tækniskólinn - allur hópurinn.

Hópnum skipt í tvennt:

11:00 SagaFilm                                 11:00  Mennta- og starfsþróunarsetur Lögreglu

13:00 Mennta- og starfsþróunarsetur Lögreglu                13:00  SagaFilm

 

Nánari upplýsingar koma fljótlega