- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Að venju var öskudagurinn skemmtilegur og líflegur. Allir nemendur og allt starfsfólk skólans lagði mikinn metnað í búninga sem áður og danskennarinn Jón Pétur stjórnaði af sinni alkunnu snilld leikjum og fjöri í íþróttahúsi eftir hádegismat. Að venju var búningakeppni þar sem fengnir voru utanaðkomandi dómarar. Sigurvegari í ár var 10 bekkur og fá þau að launum pizzuveislu. Eftir skemmtun í íþróttahúsi fóru nemendur að syngja fyrir starfsfólk fyrirtækja á svæðinu þar sem vel var tekið á móti þeim með nammi, poppi eða öðru skemmtilegu.
Hér má sjá nokkrar myndir frá öskudeginum 2020
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is