Myndir af framkvæmdum

Um leið og við óskum öllum gleðilegs sumars þá birtum við hér nokkrar myndir sem teknar voru í vikunni af framkvæmdum viðbyggingar skólans.  Það er ekki laust við tilhlökkun meðal okkar allra, starfsfólks og nemenda að komast í rúmgott og glæsilegt skólahúsnæði.

Sjá myndir hér Framkvæmdir viðbyggingar