- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Mættir:
Sigurður Þór, Eydís Bára, Hafdís Brynja, Bertha og Borghildur
Skólastjóri kynnti BRAVOlesson sem er gæðakerfi fyrir gunnskóla sem skólinn hefur fengið aðgang að. Kerfið heldur utan um
Tækifæri til umbóta og aðgerðir til umbóta
Ábyrgð og tímasetningar
Hvernig á að meta
Viðmið um umbætur.
Gæðaviðmið, tékklista og vettvangsathuganir.
Kerfið mun því halda utan um allt innra mat skólans og gera það skilvirkara. Umbótaáætlun skólans er þegar komin inn í kerfið og það verður tekið í notkun í næstu viku. Reglulega verður hægt að kalla fram skýrslur og skólaprófíl út frá gæðaviðmiðum Menntamálastofnunar sem og stöðu verkefna í umbótaáætlun.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is