Matseðill í október

1.10   Fiskur í orlý, hrísgrjón, sósur og grænmeti.

2.10   Hakk, spaghetti, salat (Kindahakk).

3.10   Hamborgara, franskar, grænmeti, sósur (Nautahakk).

4..10  Grænmetisbuff, kartöflur, sósa, salat.

 

7.10   Folaldagúllas, kartöflumús, grænarbaunir, rauðrófur.

8.10   Soðinn fiskur, kartöflur, laukur, salad.

9.10   Kjötsúpa, kartöflur, gulrófur.

10.10 Viðtalsdagur.

11.10 Starfsdagur.

 

14.10 Ítalskur kjötréttur, salad, brauð.

15.10 Steiktur fiskbúðingur, kartöflur, grænmeti.

16.10 Skyr, brauð.

17.10 Pizzur, franskar, sósa.

18.10 Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, rúgbrauð.

 

21.10 Kjötbollur, sósa, kartöflur, meðlæti.

22.10 Steiktur silungur, kartöflur, salat, sósur.

23.10 Slátur, kartöflumús, gulrófur.

24.10 Kjúlli, kartöflubátar, maís, sósa.

25.10 Plokkfiskur, kartöflur, grænmeti, rúgbrauð.

 

28.10 Kjöt, kartöflur, hrísgrjón, karrýsósa.

29.10 Fiskibollur, kartöflur, karrýgrjón.

30.10 Grýturéttur Röggu, brauð.

31.10 Tortillakökur, hakk, grænmeti.