Málfræðiverkefni

Hér má sjá hluta af verkefni sem börnin í 3.bekk eru búin að vera að gera. Þetta eru þeirra útgáfur af stafsetningu/málfræði og eins stafrófinu. Þau gerðu myndræna útgáfu af 23 stafsetningar- og málfræðireglum og líka af öllu stafrófinu.