- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Litlu jólin verða haldin hátíðleg á morgun hjá okkur í Grunnskólanum. Við hvetjum alla til að mæta prúðbúna því við ætlum að nýta tækifærið og taka bekkjarmyndir. Hér má sjá myndir af frábærum stelpum á unglingastigi sem hafa setið sveittar með Jean eftir hádegi að undirbúa fyrir veisluborðið. Við erum svo ánægð með unglingana okkar, alltaf svo tilbúin að taka þátt og hjálpa til.
Takk Valla, Olga, Jólín, Svava, Hrafney og Tinna. Já og auðvitað Jean, án þín yrði þetta aldrei eins hátíðlegt og flott.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is