- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Nú er aldeilis farið að styttast í jólafríið hjá okkur. Litlu jól grunnskólans fara fram á morgun, miðvikudaginn 20.desember og hefjast þau kl. 8:20. Við hvetjum alla til að mæta prúðbúna því við ætlum að nýta tækifærið og taka bekkjarmyndir. Byrjað verður á jólaballi í matsalnum en að því loknu halda nemendur í sínar stofur og hafa það huggulegt á stofujólum. Klukkan 11:00 munu nemendur og starfsmenn borða saman og að borðhaldi loknu brestur á jólafrí. Áætlað er að skólabílar aki heim klukkan 12:00.
Frístund verður opin til klukkan 16:00 fyrir þá nemendur sem skráðir eru í frístund á miðvikudögum.
Kennsla hefst aftur að loknu jólafríi miðvikudaginn 3. janúar kl. 8:20.
Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar
Skólastjórnendur
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is