- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Nú er hafin vinna við greiningu á gögnum sem eru hluti sjálfsmats skólans. Þessi gögn snúa annars vegar að nemendaviðtölum í 1. – 4. bekk og hins vegar rafrænni Olweusarkönnun um líðan og einelti í 5. – 10. bekk. Eineltisteymi hefur unnið úr nemendaviðtölum í 1. – 4. bekk. Þar er meðal annars spurt um stríðni, líðan og hvort þau hafa einhvern til að leika við eða vinna með.
Fram kemur í niðurstöðum að allir nemendur eru nefndir sem vinir eða vinnufélagar sem er mjög góð niðurstaða. Örfáir telja að einhverjum líði illa en helstu niðurstöður má sjá á meðfylgjandi töflu þar sem fram kemur að engum nemanda á þessu aldursbili líður illa í skólanum. Heildarniðurstaða er því afar jákvæð um líðan nemenda í 1. – 4. bekk.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is