Léttlestrarklúbburinn

Foreldrum barna í 1. og 2. bekk býðst ókeypis skráningu í Léttlestrarklúbbinn,
sem inniheldur vandaða stafaþjálfun sem eykur öryggi við stafanefningu og styrkir þannig grunninn.

Nú er góður tími til að skerpa á þessum hluta lestrarnámsins, sem gengur ekki endilega þrautalaust hjá öllum börnum.

Æfingarnar eru auðveldar í framkvæmd og fara fram í spjaldtölvu eða snjallsíma,
og taka aðeins um 3 mínútur á dag.

Fyrirkomulagið hentar því foreldrum í tímaþröng sem og börnum með lítið úthald eða þolinmæði.

Foreldrar geta skráð sig á https://betranam.is/lesumhradar2/lettlestrarklubburinn/, þeim að kostnaðarlausu.