Lesfimi - áfangaskýrsla

Helstu niðurstöður lesfimiprófa allra nemenda við Grunnskóla Húnaþings vestra eru eftirfarandi:

  • Skólinn er að meðaltali að ná 1. viðmið nema í árgöngum 6 og 8.
  • Framúrskarandi árangur nemenda í 4. árgangi og 7. árgangi.
  • Herða þarf róðurinn í árgöngum 3, 5, 6 og 8 til að ná landsmeðaltali.

Stoðþjónustuteymi mun setja upp viðbrögð til að bregðast við stöðu þeirra nemenda sem ná ekki 1. viðmiði. Þeir nemendur hafa nú þegar farið í orðleysupróf og próf í sjónrænum orðaforða. 

Nánar má skoða niðurstöður á þessari skýrslu.