- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Þrjár sveitir frá Félagi eldri borgara í Húnaþingi vestra tóku um helgina þátt í Vesturlandsmótinu i boccia sem fram fór í Snæfellsbæ. Sveitin hennar Laufeyjar gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit og var þetta í fyrsta sinn sem lið frá Félagi eldri borgara í Húnaþingi ná svona glæstum árangri. Ásamt Laufeyju skipa sveitina Kiddý og Hilda.
Innilega til hamingju með árangurinn Laufey, frábært hjá þér!
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is