- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Nemendur á miðstigi hafa unnið hörðum höndum að kynningum síðustu vikur. Hver nemandi valdi sér land og útbjó kynningarefni um landið. Margir höfðu fundið til muni frá löndunum, buðu upp á tónlist og góðgæti. Metnaðarfullt og faglega unnið hjá þeim og sýningin sem þau settu á fót sló í gegn hjá nemendum, starfsfólki, foreldrum og öðrum gestum. Takk allir fyrir komuna, virkilega ánægjulegt hversu margir létu sjá sig.
Myndir frá sýningunni má sjá hér.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is