Kokteilakeppni

Þar keppast nemendur við að hanna og útbúa kokteil sem eru svo dæmdir fyrir bragð og útlit.

Keppnin er alltaf hápunktur og jafnframt lokapunktur hjá nemendum í framreiðsluvali og hefur alltaf notið mikilla vinsælda.

Að þessu sinni bar María sigur úr býtum og Sverrir var í 2. sæti.