- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Á árshátíðinni í kvöld mun 10. bekkur opna sjoppu áður en atriði hefjast. Hún verður einnig opin eftir að atriðum lýkur.
Í sjoppunni verður boðið upp á slikkerí og grillaðar samlokur.
Eftir að atriðum lýkur geta foreldrar, sem það kjósa, leitað sér skjóls í kjallara félagsheimilis þar sem kaffihús mun opna. Heitt á könnunni og kaffimeti, enginn posi á staðnum en minni hávaði en í salnum fyrir ofan.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is