Jólakveðja

Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Húnaþings vestra senda öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með kærri þökk fyrir árið sem er að líða.

Jólakveðju nemenda má nálgast hér.

Við leyfum líka nokkrum myndum frá litlu jólunum að fylgja með.